Þar sem Davíð kaupir ölið
7.10.2008 | 15:03
Er Davíð Oddson Seðlabankastjóri virkilega okkar besti kostur til að leiða þessar viðræður?
- Maðurinn sem gaf eftir bankageirann án neinna viðskipta- né siðareglna.
- Maðurinn sem er ábyrgur fyrir peningastefnu landsins.
- Helsti andstæðingur Evru sem er nú að hamstra evrur um allar heim eins og fíkill í apóteki.
Á ekkert að ræða um ábyrgðir og gjörðir manna - er þessi maður virkilega ekki búinn að gera okkur nóg?
![]() |
Seðlabankastjóri: Viðræður standa yfir við Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.